Fermingarfréttir

Þú ert hér: :/Fermingarfréttir

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30 sunnudaginn 15. apríl

Fermingarguðsþjónusta verður næstkomandi sunnudag í Lágafellskirkju kl. 10:30.

Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins Þórðar Sigurðarsonar. Einsöng syngur okkar góði Jón Magnús Jónsson.
Til að lyfta tónlistinni enn ofar mun Sigrún Harðardóttir leika á fiðlu. Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn fermingarbarna sunnudagsins:

Ferming í Lágafellskirkju 15.04.2018 kl. 10:30
Adam Fannar Vignisson
Andrea Pálmadóttir
Birta Kjartansdóttir
Dagbjört Lilja Pálmadóttir Linn
Erna Krista Ágústsdóttir
Fannar Freyr Örnólfsson
Fannar Örn Ragnarsson
Karen Lena Ingimundardóttir
Katrín Sól Davíðsdóttir
Magni Valur Jónsson
Margrét Helga Arnardóttir
Oliver Orri Gunnarsson
Steindór Óli Jónsson
Viktoría Vignisdóttir

By | 2018-04-12T09:31:30+00:00 12. apríl 2018 09:31|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30 sunnudaginn 15. apríl

Fermingarguðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Fermingarguðsþjónustur verða í báðum kirkjum safnaðarins næstkomandi sunnudag. þennan dag munu 23 börn fermast. Fyrri guðsþjónustan er í Lágafellskirkju kl. 10:30 og hin síðari í Mosfellskirkju kl. 13:30. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins Þórðar Sigurðarsonar. Einsöng syngur okkar góði Jón Magnús Jónsson. Til að lyfta tónlistinni enn ofar mun Sigrún Harðardóttir leika á fiðlu. Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá nöfn fermingarbarna sunnudagsins:

 

Ferming í Lágafellskirkju 08.04.2018 kl. 10:30
Amelía Líf Hauksdóttir
Dagný Lára Magnúsdóttir
Daníel Búi Andrésson
Elías Skúli Sigurðsson
Hlynur Orri Sveinsson
Hrannar Haraldsson
Ingólfur Guðmundsson
Karl Jóhann Jónsson
Oddný Ósk Jónsdóttir
Rannveig Birna Hafsteinsdóttir
Rebekka Sunna Sveinsdóttir
Rúnar Ingi Daníelsson
Sigrún Erla Þorbjörnsdóttir
Sigurbjörn Ágúst Kjartansson
Sævar Bjarni Sigurðsson
Thelma Rut Daníelsdóttir

Ferming í Mosfellskirkju 08.04.2018 kl. 13:30
Anna Níelsdóttir
Ásdís Rán Kolbeinsdóttir
Böðvar Scheving Guðmundsson
Egill Sverrir Egilsson
Hera Sísí Helgadóttir
Marhissa Kristín Benefield
Matthildur Ágústsdóttir

By | 2018-04-03T13:29:06+00:00 3. apríl 2018 13:29|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Æfingar fyrir fermingarathafnir

Fermingarbörn vorsins 2018 og foreldrar þeirra eru öll boðuð á æfingu fyrir sjálfa athöfnina og verður forráðamönnum tilkynnt um það með tölvupóst. Fyrri æfingin er fyrir fyrri athöfn sunnudagsins  og sú síðari fyrir seinni athöfnina.  Æfingarnar fara fram í vikunni fyrir fermingardaginn á eftirtöldum tímum:

 • Vegna fermingarathafna 18. mars eru æfingar:
  • Miðvikudaginn 14. mars    kl. 17:15 og 18:15
 • Vegna fermingarathafna 25. mars eru æfingar :
  • Miðvikudaginn  21.mars   kl. 17:15 og 18:15
 • Vegna fermingarathafnar 29.mars er æfing:
  • Miðvikudaginn 28.mars  kl. 17:15
 • Vegna fermingarathafna 8.apríl eru æfingar:
  • Miðvikudaginn 4.apríl kl. 17:15 og 18:30 (síðari æfingin er í Mosfellskirkju)
 • Vegna fermingarathafnar 15.apríl er æfing:
  • Miðvikudaginn 11.apríl kl. 17:15
 • Vegna fermingarathafnar 20.maí á Hvítasunnudag er æfing:
  • Fimmtudaginn 17.maí kl. 17:15.

Starfsfólk safnaðarins svara öllum fyrirspurnum um fermingaræfingar og athafnir í síma safnaðarheimilisins, 566 7113 eða í gegnum tölvupóst.

By | 2018-03-01T14:20:24+00:00 1. mars 2018 14:20|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir fermingarathafnir

Fundum fyrir foreldrar fermingarbarna frestað !

Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að FRESTA fundum með foreldrum fermingarbarna sem vera áttu í dag milli 17:30 og 19:00. Þar sem vetrarfrí er í skólum bæjarins í næstu viku verður fundurinn eftir hálfan mánuði,MÁNUDAGINN 23. OKTÓBER sem hér segir: 8. bekk í Lágafellsskóla kl. 17:30 og  8. bekk í Varmárskóla kl. 18:30

Að gefnu tilefni viljum við líka benda á að ferð í Vatnaskóg sem börnum stendur til boða að fara í á VEGUM ÆSKULÝÐSFÉLAGSINS 13 og 14 október er ekki FERMINGARFRÆÐSLUFERÐIN. Fermingarfræðslan fer í Vatnaskóg 30 og 31 október Lágafellsskóli og 6 og 7 nóvember Varmárskóli.

By | 2017-10-09T10:17:41+00:00 9. október 2017 10:17|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fundum fyrir foreldrar fermingarbarna frestað !

Fermingarfræðsla haustið 2017

Fermingarfræðslan hófst mánudaginn 11. september og eru fræðslutímar hér neðar í fréttinni.

Hér eru nokkrar gagnlegar upplýsingar:
Staður: Fermingarfræðslan fer fram á 2. hæð í safnaðarheimilinu að Þverholti 3.
Fræðarar eru: Sr. Arndís Bernhardsdóttir Linn, Sr. Kristín Pálsdóttir og Hilmir Kolbeins guðfræðinemi. Einnig verður Guðjón Andri Rabbevag Reynisson æskulýðsleiðtogi með okkur.

Gjaldið fyrir sjálfa fermingafræðsluna er kr.19.146. Greiðslukrafan mun birtast í heimabanka í október / nóvember.
Miðað er við skiptingu hópsins í bekkjardeildir, eins og hún er í grunnskólunum. Sú nýbreytni verður þó í vetur að tveimur bekkjum verður slegið saman í hvorum skóla. Börnunum eru ætlaðir fræðslutímar sem hér segir:

Mánudagur:
8. SRS Varmárskóli kl.14:40 – 15:20

Þriðjudagur:
8. GG Lágafellsskóli kl. 15:15 – 15:55
8. VS Lágafellsskóli kl. 16:00 – 16.40

Miðvikudagur
8. EE og 8. HP Lágafellsskóli kl. 13:50 – 14:30
8. HG og 8. TH Varmárskóli kl. 14:40 – 15:20
8. AÁ Varmárskóli kl. 15:30 – 16:10

Ferð í Vatnaskóg: Lágafellsskóli: 30.– 31. október
Varmárskóli: 6. – 7 . nóvember

Vatnsverkefni: Fermingarbörn ganga í hús og safna fyrir vatnsbrunnum í Afríku 9. nóvember. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.

Í vetur verður stuðst við nýtt fermingarefni sem fræðslusvið Biskupsstofu hefur gefið út. Heftið heitir AHA ! og er námsefnið byggt á hugmyndafræði og rannsóknum jákvæðrar sálfræði og er rauði þráðurinn í efninu hafður eftir orðum Jesú Krists: ,,Elska skaltu náungann eins og sjálfan þig “ Sóknarnefnd Lágafellssóknar hefur ákveðið að gefa fermingarbörnunum heftið.

Kynningarfundur með foreldrum verður í safnaðarheimilinu mánudaginn 9. október
Foreldrar barna í Varmárskóla mæti kl. 17:30
“ Lágafellsskóla mæti kl. 18:30

Nánari upplýsingar verður hægt að […]

By | 2017-10-03T14:50:01+00:00 3. október 2017 14:41|Categories: Fermingarfréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðsla haustið 2017

Æfingar fyrir fermingarathafnir 2017

Nú líður senn að fermingum. Fermingarathafnir verða  að þessu sinni 10 og  fyrir hverja athöfn er æfing þar sem farið er yfir helstu atriði fermingarinnar.  Æfingar fyrir fermingarathafnir 2017 verða sem hér segir:

26. mars. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30

23. mars (fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

2. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og Mosfellskirkja 13:30

30. mars (fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) og í Mosfellskirkju kl.18:30 (seinni athöfn)

9. apríl. Fermingarathöfn í Lágafellskirkju kl.10:30 og kl. 13:30 (Pálmasunnudagur)

5. Apríl (miðvikudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) og 18:15 (seinni athöfn)

13. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl. 10:30 og 13:30 (Skírdagur)

11. apríl. (Þriðjudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) og kl.18:15 (seinni athöfn)

23. apríl. Fermingarathöfn í Lágafellskirkju kl. 10:30 

19. apríl. ( miðvikudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15

4. júní Fermingarathöfn í Lágafellskirkju kl. 11:00 (Hvítasunnudagur)

1. júní ( fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15

By | 2017-03-07T10:55:12+00:00 20. febrúar 2017 09:38|Categories: Fermingarfréttir|Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir fermingarathafnir 2017

Fermingarfræðsla hefst um miðjan september

Tilvonandi fermingarbörn vorsins 2017 hefja nú brátt fermingarfræðslu hjá okkur í Lágafellssókn. Skráning hófst með guðsþjónustu í Lágafellsskóla í maí og nú þegar hafa yfir 120 börn skráð sig til leiks. Enn er opið fyrir skráningar og má finna skráningarblað hér. Fermingarfræðslan verður í húsakynnum Lágafellssóknar að Þverholti 3 og hefst 13. og 14. september. Börnin fylgja sínum bekk í fræðslunni og hefur stundatafla þegar verið sett upp. Hana má finna hér á heimasíðunni. Einnig eru ýmsar upplýsingar um fermingarfræðsluna á heimasíðunni undir liðnum fermingar. Það er alltaf tilhlökkun að taka á móti nýjum börnum og prestar og starfsfólk safnaðarins bjóða þau öll velkomin.

By | 2016-08-24T12:44:08+00:00 24. ágúst 2016 12:42|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðsla hefst um miðjan september

Fermingarundbúningur fyrir vorið 2017 að hefjast

Fermingarundirbúningur fyrir veturinn 2016 – 2017 er við það að hefjast hér í Lágafellssókn. Um þessar mundir sendir sóknin öllum börnum í sókninni sem fædd eru 2003  kynningar – og skráningarbækling. Í bæklingnum er að finna grunnupplýsingar um fermingarstarfið og skráningarblað. Í framhaldi af því er börnunum boðið til skráningarguðsþjónustu sem haldin verður sunnudaginn 22. maí kl. 20:00 í Lágafellsskóla. Hægt er að finna nánari upplýsingar um fermingarnar hér á síðunni undir fermingar. Hér er hægt að sjá bæklinginn.

By | 2016-05-12T10:15:42+00:00 12. maí 2016 10:15|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarundbúningur fyrir vorið 2017 að hefjast

Æfingar fyrir fermingarathafnir

Nú líður senn að fermingum og undirbúningur í fullum gangi. Fyrir hverja fermingarathöfn eru fermingarbörnin boðin á æfingu þar sem farið er yfir fermingarathöfnina lið fyrir lið.

Æfingarnar verð sem hér segir :

20. mars. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30
16. mars (miðvikudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

24. mars. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30
22. mars (þriðjudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

3. apríl. Fermingarathöfn í Lágafellskirkju kl.10:30
31. mars (fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15

10. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl. 10:30 og Mosfellskirkju kl. 13:30
7. apríl. ( fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) í Mosfellskirkju kl.18:30 (seinni athöfn)

17. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl. 10:30 og Mosfellskirkju kl. 13:30
13. apríl. ( Miðvikudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) í Mosfellskirkju kl.18:30 (seinni athöfn)

 

By | 2016-03-10T15:21:12+00:00 24. febrúar 2016 14:07|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir fermingarathafnir

Foreldrafundir og samvera með Páli Óskari

Foreldrafundir fyrir foreldra og forráðamenn fermingarbarna verða haldnir í Safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3. hæð þriðjudaginn 6. október :
Foreldrar barna í Lágafellsskóla mæta 17:30
Foreldrar barna í Varmárskóla mæta 18:30
Þá verða einnig breytingar á fermingarfræððslu næstu vikurnar.
Vegna framkvæmda í safnaðarheimilinu falla áður auglýstir fermingartímar niður næstu þrjár vikur, frá 5. október til 23. október. Þá þurfa börnin EKKI að mæta.
Í staðinn verður Kvöldsamvera Með Páli Óskari Hjálmtýsyni og Magnúsi Stefánssyni sem ber yfirskriftina Sjálfsvirðing í sal Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS Háholti 35. Samveran verður þriðjudaginn 6. október og hefst kl. 20:00 og lýkur kl. 22:00.

By | 2015-10-05T12:29:34+00:00 3. október 2015 13:16|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Foreldrafundir og samvera með Páli Óskari