Fermingarmyndir – myndir út fermingarathöfnum

Síðastliðin ár hafa prestar Lágafellssóknar kallað eftir myndum úr fermingarathöfnum í Lágafellskirkju og Mosfellskirkju í þeim tilgangi að safna þeim saman og hafa aðgengilegar á heimasíðunni. Ef þú eða barnið þitt var fermt í Lágafells- eða Mosfellskirkju á síðustu árum og þú átt hópmyndir frá athöfninni þá þætti okkur vænt um að fá þær í safnið.  Hægt er að senda myndir á fermingar(hja)lagafellskirkja.is

Hægt er að skoða myndir frá síðustu árum með því að smella á tenglana hér til vinstri – myndir 2012, myndir 2011 o. s.frv.