Prjónasamverur

Þú ert hér: ://Prjónasamverur
Prjónasamverur 2017-03-17T21:41:59+00:00
Prjónasamverur í Safnaðarheimilinu verða annað hvert fimmtudagskvöld kl. 19:30 -21:30 í vetur. Á prjónasamverurnar kemur hver og einn  með sína  handavinnu, með því markmiði að hafa gaman af og hitta annað fólk.

Allir sem hafa áhuga á þessum samverum og vilja sameinast í gleði og myndarskap eru hjartanlega velkomnir því nóg pláss er í safnaðarheimilinu og þegar vel er leitað má finna kaffitár á könnunni.