Prjónasamverur eru fyrir alla og hittist í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, annað hvert fimmtudagskvöld kl. 19:30 – 21:30. Fyrsta prjónakvöldið haustið 2022 verður fimmtudaginn 1. september kl. 19:30.

Markmið þessara samveru er að koma saman í góðu samfélagi, heitt á könnunni og láta gott af sér leiða. Hópurinn prjónar fyrir hjálparstofnun kirkjunnar og Ítex hefur gefið garn í prjónaskapinn.

.