Dagskrá vorönn 2023
Fylgist líka með á instagram: lagafellskirkja
Engir skráðir viðburðir
UNGLINGAR: Mikilvægt að skrá sig upp á mat með því að senda skila á instagram: lagafellskirkja
Hér í Lágafellssókn verður öflugt æskulýðsstarf fyrir unglinga i 8, 9 og 10. bekk veturinn 2022 – 2023. Fundirnir eru haldnir á þriðjudögum kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) að Þverholti 3, 2. hæð. Á dagskránni eru leikir, flipp og fjör (sjá nánar dagskrá fyrir ofan). Á hverju ári er farið í tvær ferðir, ein á haustönn og ein í mars.
Hægt er að fylgjast með dagskránni í ósoM hér og á facebook & instagram síðu Lágafellskirkju.
Umsjón með æskulýðsstarfinu hafa Bogi Benediktsson æskulýðsfulltrúi, Hákon Darri, Siggi & Petrína.
Allir unglingar velkomnir!