Dagskrá haustönn 2024 - í vinnslu!

Fylgist líka með á instagram: lagafellskirkja

Þriðjudagur 22. október 2024 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM – Óvissufundur. Safnaðarheimili

Þriðjudagur 29. október 2024 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM – Hrekkjavökufundur. Safnaðarheimili

Þriðjudagur 5. nóvember 2024 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM – Jól í skókassa (skokassar.is). Safnaðarheimili

Þriðjudagur 12. nóvember 2024 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM – Leikir & fjör + undirbúningur fyrir æskulýðsmót!. Safnaðarheimili

Föstudagur 15. nóvember 2024 - Sunnudagur 17. nóvember 2024 kl. 16:00 – Æskulýðsmót ÆSKH. Vatnaskógur

Hér í Lágafellssókn er öflugt æskulýðsstarf fyrir unglinga i 8., 9. og 10. bekk. Æskulýðsfélagið ósoM hittist á þriðjudagskvöldum kl. 20 – 21:30 (húsið opnar kl. 19:30) að Þverholti 3, 2. hæð. Á dagskránni eru leikir, flipp og fjör. Það kostar ekkert að mæta í ósoM nema ef við ætlum í ferðir. Á hverju ári er farið í tvær ferðir, ein á haustönn: Æskulýðsmót ÆSKH 15. – 17. nóvember í Vatnaskógi og ein á vorönn: Landsmót ÆSKÞ 21. – 23. mars, staðsetning auglýst síðar.

Hægt er að fylgjast með dagskránni í ósoM hér og á facebook & instagram síðu Lágafellskirkju. 

Umsjón með æskulýðsstarfinu hafa Bogi Benediktsson æskulýðsfulltrúi, Petrína og Sigurður Óli.

Allir unglingar velkomnir!

Dagskráin í ósoM haustið 2024 í pdf formi!