Dagskrá haustsins 2022

Næstu fundir

Þriðjudagur 6. desember 2022 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM – dagskrá: Páska(jóla)bingó!. Safnaðarheimili

Laugardagur 24. desember 2022 kl. 13:00 – Jólastund barnanna. Lágafellskirkja

Þriðjudagur 10. janúar 2023 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM (fyrir 8. – 10. bekk). Safnaðarheimili

Þriðjudagur 17. janúar 2023 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM (fyrir 8. – 10. bekk). Safnaðarheimili

Þriðjudagur 24. janúar 2023 kl. 19:30 – Æskulýðsstarfið ósoM (fyrir 8. – 10. bekk). Safnaðarheimili

Hér í Lágafellssókn verður öflugt æskulýðsstarf fyrir unglinga i 8, 9 og 10. bekk veturinn 2022 – 2023. Fundirnir eru haldnir á þriðjudögum kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) að Þverholti 3, 2. hæð. Á dagskránni eru leikir, flipp og fjör (sjá nánar dagskrá fyrir ofan). Á hverju ári er farið í tvær ferðir, ein á haustönn og ein í mars. En þá er farið yfir helgi á æskulýðsmót ÆSKR í Vatnaskógi með unglingum á öllu landinu.

Helgina 11. – 13. nóvember verður æskulýðsmót í Vindáshlíð í slagtogi með fleiri æskulýðsfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttahús, kvöldvökur, góður matur, spil, spjall, úti og innileiki, workshops ofl. Verð: 12.000 kr. (innifalið í verði er rúta, matur og gisting).
Hægt er að skrá sig á næsta ósoM fundi (skráningarfrestur er til ÞRIÐJUDAGSINS 8. NÓVEMBER) en frekari upplýsingar veitir Bogi æskulýðsfulltrúi. 
Bakvið þessa SMELLU er hægt að niðurhala leyfis- og upplýsingabréfi fyrir æskulýðshelgi í Vindáshlíð 11. – 13. nóvember 2022 – síðasti skráningarfrestur er þriðjudagurinn 8. nóvember

Og bakvið þessa SMELLU er hægt að finna dagskrá helgarinnar!

Hægt er að fylgjast með dagskránni í ósoM hér og á facebook & instagram síðu Lágafellskirkju. 

Umsjón með æskulýðsstarfinu hafa Bogi Benediktsson æskulýðsfulltrúi, Hákon Darri, Siggi & Petrína.

Allir unglingar velkomnir!