Hér í Lágafellssókn verður öflugt æskulýðsstarf fyrir unglinga i 8, 9 og 10. bekk veturinn 2018 til 2019.  Fundirnir eru haldnir á Þriðjudögum kl. 20:00 í sal kirkjunnar að Þverholti 3, 2. hæð. Nánari upplýsingar verða settar hér inná heimasíðuna þegar starfið hefst 4. september 2018.

Vertu með í frábærum hóp í vetur og njóttu þess að taka þátt í skapandi og skemmtilegu félagsstarfi.
Umsjón með æskulýðsstarfinu hefur Berglind Hönnudóttir, æskulýðsfulltrúi.