Sunnudagaskólinn er ávallt kl. 13 yfir veturinn en vorönnina 2023 færist sunnudagaskólinn í safnaðarheimilið, Þverholti 3*. Foreldrar og börn sameinast í söng og gleði. Fræðslan miðast við þarfir barnanna en allir geta notið með.

Umsjón: Bogi æskulýðsfulltrúi og sunnudagaskólaleiðtogar.

*Sunnudagaskólinn verður í Lágafellskirkju 5. mars og 30. apríl. 

Dagskrá sunnudagaskólans vorönn 2023