Sunnudagaskóli

Þú ert hér: ://Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli 2017-08-30T11:21:21+00:00

Sunnudagaskólinn er byrjar 3. september og er alla sunnudaga kl. 13:00 í Lágafellskirkju.

Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga yfir veturinn kl.13:00 í Lágafellskirkju. Foreldrar og börn sameinast í söng og gleði í kirkjunni. Fræðslan miðast við þarfir barnanna en allir geta notið með.

Umsjón með sunnudagaskólanum hafa þau Hreiðar Örn og Þórður, organisti.

 

http://www.barnatru.is