Kristin íhugun; Kyrrðarbæn í Lágafellskirkju
Vikulegar íhugunar/kyrrðarbænar samverur eru í Lágafellskirkju, á Miðvikudögum kl.17:30 - 18:30. Byrjendur mæti kl.17:00
Umsjón hefur sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn sími: 866-8947. Allt áhugafólk um kristna íhugun og bæn velkomið.
Smellið hér
Kristin íhugun
Á heimasíðu Kristinnar íhugunnar má finna ýmsan fróðleik um kyrrðarbænina og ýmislegt fleira
Smellið hérGengið á fund Guðs Grein eftir sr. Guðrúnu Eggertsdóttur sem birtist í Kirkjuritinu 2010.
Hægt er að fá upplýsingar á ensku á þessari heimasíðu: www.contemplativeoutreach.org