Kristin íhugun; Kyrrðarbæn í Lágafellskirkju

Frá 5. september 2023 eru vikulegar íhugunar/kyrrðarbænar samverur í Lágafellskirkju, á þriðjudögum kl. 17:30 - 18:30. Byrjendur mæti kl. 17:15. Umsjón hefur Arna Harðardóttir

Prestar safnaðarins, sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og sr. Henning Emil Magnússon hafa mikla reynslu af Kyrrðarbæn og veita gjarnan upplýsingar um hana og starf tengt henni. .

Smellið hér

Kristin íhugun

Á heimasíðu Kristinnar íhugunnar má finna ýmsan fróðleik um kyrrðarbænina og ýmislegt fleira
Smellið hér

Bæklingur um Kristna íhugun

Gengið á fund Guðs Grein eftir sr. Guðrúnu Eggertsdóttur sem birtist í Kirkjuritinu 2010.

Hægt er að fá upplýsingar á ensku á þessari heimasíðu: www.contemplativeoutreach.org