Dagskrá safnaðarstarfs

Á vegum Lágafellssóknar er margt í boði og margir sem leggja hönd á plóginn. Hér fyrir neðan má sjá fasta liði í vetrarstarfi safnaðarins

Sunnudagar

 • 11:00 Almenn guðþjónusta Lágafellskirkju / Mosfellskirkju. Sjá nánar undir liðnum Helgihald
 • 13:00 Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju
 • 17:00 SOUND – KFUM & KFUK fundir fyrir ungmenni í 8. 9. og 10. bekk. æskulýðsstarf – ATH fundartímar geta breyst sjá dagskrá æskulýðsstarfs.
 • 20:00 Kvöldguðsþjónustur í Lágafellskirkju. Sjá nánar undir liðnum Helgihald

Mánudagar

 • 13:15 – 14:05  Barnakór í Lágafellsskóla æfing á Sal skólans. 2. – 3. bekkur.
 • 14:30 – 15:20  Barnakór í Listaskóla Mosfellsbæjar, Háholti 14. 4 – 5. bekkur.
 • 16:30   TTT starf í safnaðarheimilinu. Fyrir 10 – 12 ára.
 • 20:00 Al – anon fundir í Skrúðhúsi Lágafellskirkju

Þriðjudagar

 • 13:30 – 14:30 Kirkjukrakkar í Varmárskóla  í samstarfi við frístundasel Varmárskóla. Fyrir 1. og 2. bekk.
 • 19:30 Kirkjukórsæfingar í safnaðarheimilinu
 • 19:30 Fyrirbænastund í Lágafellskirkju. Sjá nánar undir liðnum Fyrirbænarstundir
 • 21:00 AA fundir í Skrúðhúsi Lágafellskirkju
 •  

Miðvikudagar

 • 10:00 – 12:00 Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu
 • 13:30   Bænastundir á Eir / Hlaðhömrum annan hvern miðvikudag.
 • 17:30 – 18:15  Kristin íhugun í Lágafellskirkju (Nýliðar mæti kl:17:00) Sjá nánar undir liðnum Kristin íhugun
 • 18:30 – 21:00 12 sporahópar í safnaðarheimili. (Hóparnir eru lokaðir)

Fimmtudagar

 • 20:00 – 22:00 Prjónasamverur í Safnaðarheimili Lágafellssóknar Annan hvern fimmtudag

Föstudagar

 • 12:30   Kirkjukrakkar í Lágafellsskóla í samstarfi við frístundasel Lágafellsskóla. Fyrir 1. og 2. bekk.

AA og Al-anon fundir eru ekki á vegum safnaðarins.
Upplýsingar um fundi AA og Al – anon er hægt að finna á eftirtöldum heimasíðum
AA samtökin á Íslandi
AlAnon á Íslandi