Lágafellskirkja

Mosfellskirkja

safnadarhusAlmennar upplýsingar
Skrifstofur og Safnaðarheimili Lágafellssóknar eru að Þverholti 3, 2. og 3. hæð í Mosfellsbæ.
Opnunartími skrifstofu 1. júní – 31. ágúst 2023: Þriðjudaga til fimmtudaga kl. 10 – 12. Lokað á mánudögum og föstudögum.
Opnunartími skrifstofu: Þriðjudaga til föstudaga kl. 9 – 13. Lokað á mánudögum.
Sími: 566 7113
Netfang: lagafellskirkja@lagafellskirkja.is

Íbúar sóknarinnar eru nú (1. janúar 2023) rúmlega 13.430. Kirkjur Lágafellssóknar eru tvær: Að Lágafelli og að Mosfelli.

Lágafellskirkja
sími: 566 6165

Mosfellskirkja
sími: 566 6113

Landfræðileg sóknarmörk eru hin sömu og Mosfellsbæjar á flesta vegu, nema hvað Kjalnesingar allt að Kollafjarðarkleifum eiga kirkjusókn til Mosfellsbæjar.

Kirkjugarðar í Mosfellsbæ eru þrír: Lágafellskirkjugarður, eldri- og nýi Mosfellskirkjugarðar.