Fréttir

Þú ert hér: :/Fréttir

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. febrúar

Næstkomandi sunnudag 25. febrúar verður guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00.

Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar. Sr. Kristín Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

 

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00

Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Hreiðar Örn

By | 2018-02-21T13:48:49+00:00 20. febrúar 2018 11:07|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. febrúar

Regína Ósk heimsækir foreldramorgna næstk fimmtudag

Regína Ósk kemur í heimsókn á foreldramorgna Lágafellskirkju n.k. fimmtudag milli kl. 10:00 og 12:00.  Regina mun syngja af plötunni sinni „Leiddu mína litlu hendi“

By | 2018-02-20T11:03:50+00:00 20. febrúar 2018 11:03|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Regína Ósk heimsækir foreldramorgna næstk fimmtudag

Taize guðsþjónusta á sunnudagskvöld

Taize guðsþjónusta verður sunnudagskvöldið 18. febrúar kl. 20:00 í Lágafellskirkju. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir okkur í hugljúfum söng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn þjónar fyrir altari.  Velkomin !

By | 2018-02-15T16:10:20+00:00 15. febrúar 2018 12:57|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Taize guðsþjónusta á sunnudagskvöld

Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Heilunarguðsþjónusta undir yfirskriftinni ,,Leyfðu höndum Guðs að snerta við þér“ verður í Lágafellskirkju, fimmtudagskvöldið 15. febrúar kl 20:00. Heilunarguðsþjónustan er hluti af Kærleiksviku í Mosfellsbæ sem nú haldin í 8 sinn. Sr. Arndís Linn leiðir helgihaldið ásamt græðurum og organisti er Þórður Sigurðarson. Í helgihaldinu verður söngur og bæn, handayfirlagning og smurning.

By | 2018-02-12T14:13:26+00:00 12. febrúar 2018 14:13|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Messufall í Lágafellskirkju í dag 11. febrúar

Messufall verður í Lágafellskirkju í dag í guðsþjónustu dagsins sem og sunnudagaskóla vegna viðvörunnar veðurstofu Íslands. Höfuðborgarsvæðið er í  dag með appelsýnugula viðvörun. sjá nanar á vedur.is. Samkvæmt fréttamiðlun byrjar þetta allt um kl. 10:00 og er fólk hvatt til að vera heima. 

By | 2018-02-11T09:41:40+00:00 11. febrúar 2018 09:41|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messufall í Lágafellskirkju í dag 11. febrúar

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00. Sr. Kristín Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Gengið verður til altaris. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðssonar organista. Verið öll hjartanlega velkomin !

By | 2018-02-08T18:58:30+00:00 8. febrúar 2018 18:58|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Guðsþjónusta verður í Mosfellskirkju sunnudaginn 28. janúar kl. 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn prédikar og þjónar fyrir altari. Verið öll velkomin.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Þórður organisti.

By | 2018-01-25T10:31:31+00:00 25. janúar 2018 09:41|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju 21. janúar kl. 20:00

KVÖLDSÖNGVAR Í UPPHAFI ÞORRA

Kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 21. janúar kl. 20:00.

Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista. Prestur er sr. Arndís Linn.

 

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í kirkjunni kl. 13:00

By | 2018-01-17T10:57:16+00:00 17. janúar 2018 10:57|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju 21. janúar kl. 20:00

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 11:00. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Kristjáns Hrannar sem er organsti þennan sunnudaginn. Verið öll hjartanlega velkomin.

By | 2018-01-12T11:25:17+00:00 12. janúar 2018 11:25|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Lágafellskirkju