Barnakór Lágafellssóknar
Upplýsingar um safnaðarheimili
Senda inn þakkar- og bænarefni
Hjálparsjóður Lágafellssóknar

Þriðjudagur 4. október kl. 17:30 | Mosfellskirkja
Kyrrðarbæn

Þriðjudagur 4. október kl. 19:30 | Safnaðarheimili
Æskulýðsstarfið ósoM - Kynningarfundur I

Miðvikudagur 5. október kl. 10:00 | Safnaðarheimili
Foreldramorgnar - Dagskrá: Skyndihjálp ungra barna

Fimmtudagur 6. október kl. 14:00 | Safnaðarheimili
Gaman saman - samverur eldri borgara

Skoða alla viðburði

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.

Fyrra Pétursbréf 5:7

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður.

Jóhannesarguðspjall 15:12

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína.

Sálmarnir 66:20

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir.

Filippíbréfið 4:13

Þreytist ekki gott að gjöra.

Síðari Þessalonikubréf 3:13

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum.

Sálmur 118:24

Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.

Matteusarguðspjall 5:9

Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufull um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða drekka né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast. Er lífið ekki meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin?

Matteusarguðspjall 6:25

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda.

Sálmarnir 51:12

Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert öðru eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið ykkur

Efesusbréfið 4:32
Þess vegna, mín elskuðu systkin, verið staðföst, óbifanleg, síauðug í verki Drottins. Þið vitið að Drottinn lætur erfiði ykkar ekki verða til ónýtis.
Fyrra Korintubréf 15:58
Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda.
Sálmarnir 34:19

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.

Rómverjabréfið 6:23

Foreldramorgnar – skiptifatamarkaður

27. september 2022 12:00|

Foreldramorgnar Miðvikudaga kl. 10 - 12 safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð Á dagskránni næstkomandi miðvikudag, 28. september verður opið hús og skiptifatamarkaður. Hægt er bæði að koma með [...]

Kyrrðarbænastund í Mosfellskirkju

27. september 2022 09:26|

Kyrrðarbænastundir eru í Mosfellskirkju á þriðjudögum kl. 17:30. Þeir sem ekki hafa stundað kyrrðarbæn áður geta mætt kl. 17:15 og fengið grundvallarkennslu í bæninni sem er eitt einfaldasta bænaform kristinnar [...]

Söngkveðja frá Lágafellskirkju

Þórður Sigurðarson organisti syngur sálm Matthíasar Jochumssonar, Ver hjá mér herra. Lagið er eftir William Henry Monk.

Tenglar