Sunnudagurinn 16. janúar 2022

Því miður verður ekkert opið helgihald í kirkjunum okkar þennan sunnudag og óvíst hvenær við getum boðið til kirkjuhittins í kirkjunum okkar. En á meðan hvetjum við alla til þess að hlúa vel hvert að öðru en í spilarÖNUM hér fyrir neðan er rafræna helgihaldið sem er í boði. Njótið og Guð gefi ykkur góða viku!

Helgistundin birtist í spilaranum kl. 11 og á facebook

Rafrænn sunnudagaskóli – birtist einnig á facebook kl. 13

Bogi Benediktsson

14. janúar 2022 09:52

Deildu með vinum þínum