Upplýsingar hér að neðan tilheyra vetrinum 2018 – 2019. Stefnt er að að halda samskonar námskeið veturinn 2019 – 2020. Nánari upplýsingar verða settar hér inn þegar þær berast

Ungir menn á uppleið   (hægt er að smella á mynd hér að ofan til að sjá fulla auglýsingu)

Öflugt og skemmtilegt námskeið fyrir  13 -15 ára stráka verður haldið í safnaðarheimili  Lágafellskirkju. Námskeiðið verður haldið fimm miðvikudaga miðvikudaga í röð  kl 18 -20 og hefst 16.  janúar. Þátttökugjald er aðeins 5000 krónur. Leiðbeinandi er Valdimar Þór Svavarsson sem hefur margra ára reynslu af fjölbreyttri ráðgjöf og námskeiðs- og fyrirlestrahaldi og starfar hjá ráðgjafaþjónustunni Fyrsta skrefið. Á námskeiðinu verða ýmiskonar leikir  og fræðsla. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því er um að gera að skrá sig sem fyrst.

Skráning hér að neðan: