Menningarvikan hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 13 í Lágafellskirkju. Sr. Hólmgrímur Elís Bragason leiðir stundina. Barnakórinn syngur undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur, kórstjóra. Tónlistarstjóri: Árni Heiðar Karlsson. Eftir stundina mætir skemmtilegur leynigestur á svæðið og allir krakkar fá blaðrandi gjöf frá kirkjunni með sér heim, að eigin vali! Og að sjálfsögðu verður hressing í skrúðhúsi eftir stundina.

Öll velkomin!

Dagskrá menningarviku/kirkjulistaviku í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós er bakvið þessa SMELLU!

Bogi Benediktsson

26. október 2023 11:34

Deildu með vinum þínum