
Krossgötur og tímamót verða næsta sunnudag þegar sr. Ragnheiður Jónsdóttir kveður
söfnuð Mosfellsprestakalls eftir 19 ára þjónustu!
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur
Organisti: Þórður Sigurðarson
Eftir messu er öllum boðið í veglegt messukaffi í safnaðarheimilinu Þverholti 3, í boði sóknarnefndar.
Samtímis kl. 11 verður útvarpsguðsþjónusta frá Lágafellskirkju á Rás 1. Upptaka frá vikunni áður. Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Arndísi Linn. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Verið öll hjartanlega velkomin!
lagafellskirkja.is
Bogi Benediktsson
16. maí 2023 13:20