Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn prédikar og þjónar fyrir altari.
Barn borið til skírnar í guðsþjónustunni. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur organista.
Meðhjálpari: Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir. Kaffisopi og samfélag í skrúðhúsi eftir messu.

Kl. 13: Bíó & popp sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu, Þverholti 3. Aðgangseyrir: 1 steinn!
Söngur, bíó, popp, djús og gleði! Hlökkum til að sjá ykkur í bíóstuði!

Verið hjartanlega velkomin til kirkju!

Bogi Benediktsson

16. mars 2023 09:48

Deildu með vinum þínum