Verið öll hjartanlega velkomin til guðsþjónustu í Lágafellskirkju & Vasaljósa sunnudagaskóla (2) í safnaðarheimilinu!

Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Prestur: sr. Arndís Linn.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur, organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir. Kaffisopi og samfélag í skrúðhúsi eftir guðsþjónustu.

Kl. 13: Vasaljósa sunnudagaskóli (2) í safnaðarheimilinu, Þverholti 3. Mæta með vasaljós og líka hægt að fá lánað.
Söngur, ljós, gleði, fræðsla og leikir. Umsjón: Bogi og Andrea.

Bogi Benediktsson

8. febrúar 2023 10:28

Deildu með vinum þínum