Sunnudagur 11. desember – þriðji sunnudagur í aðventu

Kl. 12 – 14: JólakirkjuBRALL í Lágafellskirkju. Fjölskylduvæn samvera með föndri, jólatrésrækt, ratleik,
skreyta piparkökur, fjárhúsahvíld og helgileik en um leið fræðast um atburði jólanna.
Góður gestur kíkir í heimsókn og brallinu lýkur með máltíð.
Umsjón: sr. Henning Emil, Bogi æskulýðsfulltrúi, Þórður og leiðtogar/sjálfboðaliðar.

Verið velkomin!

Bogi Benediktsson

8. desember 2022 16:00

Deildu með vinum þínum