Vegna óviðráðanlegra ástæðana þarf að fresta tónleikunum sem áttu að vera í Lágafellskirkju, sunnudaginn 20. nóvember kl. 20. 

Hugarró í skammdeginu – tónleikar með Margréti Árnadóttur, söngkonu

Nánari upplýsingar á facebook viðburði tónleikana.

Fyrir tveimur árum gaf ég út plötuna Hugarró í samstarfi við Kristján Edelstein gítarleikara. Platan inniheldur 11 bænalög í hugljúfum útsetningum. Á tónleikunum verða meðal annars flutt lög af plötunni. Sköpuð verður róandi stemning sem er til þess fallin að leita inná við, gleyma amstri dagsins og hjálpa okkur að takast á við næsta dag með frið í hjarta.

Söngur: Margrét Árnadóttir
Gítar: Kristján Edelstein
Gítar: Daniele Basini

Miðasala við innganginn.
Miðaverð: 3500.-

Bogi Benediktsson

16. nóvember 2022 10:00

Deildu með vinum þínum