Kæru Foreldrar og forráðamenn fermingarbarnanna

Fermingarfræðsluferð í Vatnaskóg sem átti að fara í 24. – 25. febrúar frestast vegna veðurs.
Veðurspáin er það slæm á svæðinu bæði á fimmtudag og föstudag og aðstæður geta orðið mjög varhugaverðar
til aksturs.

Svo…..! Ný dagsetning, lengra inn í vorið! Við flytjum ferðina fram til 17.- 18. Mars!
Vonum að okkur verði allir vegir færir þá, að Covid sé yfir staðið og allir komist með!

„Allt er þegar þrennt er“ segir máltækið. Þetta verður örugglega frábær vor ferð!

Með góðum kveðjum frá okkur
fræðarar

Bogi Benediktsson

22. febrúar 2022 14:47

Deildu með vinum þínum