Fjórði sunnudagur í aðventu
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sunnudaginn 19. desember kl. 11

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista. Meðhjálpari: Bryndís Böðvarsdóttir.
Öll velkomin en vegna fjöldatakmarkana (50 manns) er nauðsynlegt að forskrá(setja) sig hér:
Ekki þarf að fara i hraðapróf fyrir 50 manna viðburði. Þess vegna er skráningin mikilvæg!

Bogi Benediktsson

16. desember 2021 09:00

Deildu með vinum þínum