Jörðin er gjöful sköpun Guðs
Uppskerutími og þakkargjörð
Sunnudaginn 26. september kl. 11 í Mosfellskirkju

Sunnudaginn 26. september kl. 11 verður messa með altarisgöngu í Mosfellskirkju.
Blóma- og grænmetisbændur úr dalnum leggja fram uppskeru sína.
Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Meðhjálpari: Bryndís Böðvarsdóttir.

Velkomin.

Bogi Benediktsson

24. september 2021 09:00

Deildu með vinum þínum