Hestamanna guðsþjónusta í Mosfellskirkju
Sunnudaginn 30. maí kl. 14
Fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu

Kirkjureið hestamanna að Mosfellskirkju sunnudaginn 30. maí. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur: Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson.
Félagur úr Karlakór Kjalnesinga syngja undir stjórn Þórðar Sigurðssonar, organista.
Meðhjálpari: Bryndís Böðarsdóttir.

Verið hjartanlega velkomin til kirkju hvort sem þið eruð ríðandi, tveimur jafnfótum eða
hvernig sem ferðamátinn er!

Bogi Benediktsson

27. maí 2021 09:00

Deildu með vinum þínum