Vegna framkvæmda í Lágafellskirkju færast fyrirbænastundirnar sem eru ávallt á sínum stað og á sínum tíma yfir á nýjan tíma og stað. Frá og með þriðjudeginum 25. maí til 29. júní verða stundirnar í safnaðarheimilinu á þriðjudögum. Stundirnar verða því á þriðjudögum kl. 11 – 13 í samtalsherberginu á 2. hæðinni. Stundirnar fara svo í sumarfrí í byrjun júlí og halda svo áfram í Lágafellskirkju eftir sumarfrí. Nánar auglýst síðar.

Umsjón með stundinni hefur Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni.

Allir velkomnir til fyrirbænastundar.

Beiðni um fyrirbæn

Hér fyrir neðan er hægt að senda inn ósk um fyrirbæn beint af vefnum. Ekki er nauðsynlegt að gefa upp nafn, síma eða netfang.

  Nafn

  Netfang

  Sími

  Erindi

  Bænarefni

  Bogi Benediktsson

  21. maí 2021 09:00

  Deildu með vinum þínum