Vegna viðgerða verður Lágafellskirkja lokuð frá mánudeginum 24. maí – fimmtudagsins 15. júlí 2021.
Kominn er tími á að fara í viðhaldsframkvæmdir á þaki kirkjunnar.
Á meðan þessu tímabili stendur fer allt helgihald fram frá Mosfellskirkju.

Bogi Benediktsson

20. maí 2021 09:58

Deildu með vinum þínum