Sunnudagurinn 14. mars 2021
4 sunnudagur í föstu

Guðsþjónusta kl. 11 í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn prédikar og þjónar fyrir altari.Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðssonar, organista.
Meðhjálpari er Bryndís Böðvarsdóttir.

Sunnudagaskóli kl. 13 í Lágafellskirkju. Foreldrar og börn sameinast í söng og gleði.
Sögð verður biblíusaga, söngur, rebbi og mýsla kíkja í heimsókn. Börnin fá miða og fjársjóðskistu til að taka með heim. Umsjón: Bogi, Petrína og Þórður.

Minnum á grímuskyldu fullorðina og 2 metra reglu.

Allir velkomnir meðan sóttvarnarreglur leyfa.

Bogi Benediktsson

12. mars 2021 10:24

Deildu með vinum þínum