Sumarnámskeið Lágafellskirkju 2021
fyrir 6 – 9 ára krakka (1. – 4. bekkur, fædd á árinu 2012 – 2015)

Lágafellskirkja býður upp á sumarnámskeið í bæði júní og ágúst. Hver dagur byggist upp af leik, ævintýrum, söng, fræðslu, fjöri og útiveru. Þátttakendur koma með eigið nesti alla dagana, það verða 3 nestisstundir yfir daginn. Námskeiðin verða í gangi milli kl. 9 – 16 en húsið opnar kl. 8:45. Nauðsynlegt er að skrá þátttakendur í gegnum skráningarkerfið okkar.

Bogi Benediktsson

11. mars 2021 12:45

Deildu með vinum þínum