
Kóræfingar hjá ungmennakórnum Fermata hefjast í kvöld kl. 18 – 19:30 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð.
Hugmyndin er að kórinn sé í boði fyrir breiðan aldurshóp, sérstaklega fyrir ungt fólk.
Kórinn verður með það að leiðarljósi að syngja létt og skemmtileg lög og geta kór meðlimir haft gríðaleg áhrif á lagaval í kórnum.
Með umsjón og kórstjórn hefur Þórður Sigurðarson organisti og Hákon Darri Egilsson æskulýðsleiðtogi.
Ef spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur í gegnum facebook og instagram síður Lágafellskirkju eða í netfangið: organisti@lagafellskirkja.is
Bogi Benediktsson
9. mars 2021 13:23