Æskulýðsdagur kirkjunnar
Sunnudaginn 7. mars 2021 kl. 13
3. sunnudagur í föstu

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. mars kl. 13 í Lágafellskirkju. Í tilefni af æskulýðsdeginum sem er haldinn hátíðlegur víða um land verður helgihaldið tileinkað börnum og unglingum. Umsjón: Sr. Ragnheiður, Bogi æskulýðsfulltrúi, Petrína, Hákoni Darri og aðstoðarleiðtogar.
Ungmennakórinn Fermata leiðir tónlistina undir stjórn Þórðar Sigurðssonar, organista.
Bassaleikari: Borgþór Jónsson.
Allar sóttvarnarreglur virtar og minnum á grímuskyldu fyrir fullorðna.

Verið hjartanlega velkomin!
——————————————–
Að beiðni sóttvarnarlæknis verður fólk að skrá sig inn á fjölmenna viðburði
eins og kirkjulegar athafnir. Er það gert til að auðvelda rakningu ef upp kemur smit.
Gögn um skráningu verða eydd eftir 2 vikur. Hægt er að skrá hér:

Error: Contact form not found.

Bogi Benediktsson

3. mars 2021 12:35

Deildu með vinum þínum