
LOKSINS
sunnudagsguðsþjónusta og sunnudagaskóli
sunnudaginn 14. febrúar.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Allar þekktar sóttvarnarreglur virtar.
Guðsþjónusta kl. 11 í Lágafellskirkju. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organisti Þórðar Sigurðssonar. Guðsþjónustunni verður einnig útvarpað frá Rás 1.
Sunnudagaskóli kl. 13 í Lágafellskirkju. Foreldrar og börn sameinast í söng og gleði. Sögð verður biblíusaga, brúðuleikrit og leikir. Börnin fá miða og fjársjóðskistu til að taka með heim.
Verið hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
11. febrúar 2021 13:35