Sunnudagurinn 7. febrúar er kallaður Biblíudagurinn í kirkjunni. Að þessu sinni mun kl. 13 birtast okkur sunnudagaskóli hér á heimasíðunni og á facebook síðu Lágafellssóknar.

Rebbi og Mýsla kíkja í heimsókn og heyrum biblíusögu. Endilega fylgist með heima í stofu og takið vel undir í söng! Umsjón: Bogi, Petrína og Þórður.

Þórður Sigurðsson sá um upptöku, eftirvinnslu og klippingu.

Guð gefi ykkur góða viku!

Bogi Benediktsson

4. febrúar 2021 11:05

Deildu með vinum þínum