Sunnudagurinn 17. janúar 2021
2. sunnudagur eftir þrettánda

Kl. 11: Helgistund verður streymt hér fyrir neðan í spilaranum og á facebook.
Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson hugleiðir og tónlist annast Þórður Sigurðsson, organisti.

Þórður Sigurðsson sá um upptöku, eftirvinnslu og klippingu.

Kl. 13: Sunnudagaskólinn verður rafrænn og fenginn í láni frá vinakirkjum okkar.
Sunnudagaskólinn birtist hér fyrir neðan í spilaranum og á facebook.

Eigið góða viku.

Bogi Benediktsson

15. janúar 2021 15:19

Deildu með vinum þínum