
Hér gefur að líta helgihald yfir jól og áramót í Lágafellssókn. Vegna faraldursins verður ekki möguleiki að koma saman í kirkjunni eins og venjan er á þessa hátíð. Þess í stað verður lögð áhersla á að koma með jólin til heim til ykkar, á netið og verður streymt á heimsíðu og á facebook. Á þorláksmessudag og aðfangadag verður hins vegar opin kirkja á tilteknum tímum og allar sóttvarnir og nálægðartakmörk virt.
Gleðileg jól.
Bogi Benediktsson
30. desember 2020 10:25