Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir rafræna helgistund sunnudaginn 29. nóvember kl. 11.

Í rafræna sunnudagaskólanum kl. 13 munum við kveikja á fyrsta aðventukertinu, spádómakertinu og koma okkur í jólagírinn með söng!
Umsjón að þessu sinni hafa Bogi æskulýðsfulltrúi & gítarglamrari og Þórður Sigurðsson, organisti & héraskinn.

Undirleik, upptökur og eftirvinnslu annaðist Þórður Sigurðsson, organisti.

Kirkjan heim í stofu, fylgist endilega með heimasíðunni okkar og á samfélagsmiðlum.

Guð gefi ykkur góða aðventu.

Bogi Benediktsson

27. nóvember 2020 11:02

Deildu með vinum þínum