Fermingarfræðsla veturinn 2020 – 2021 verður kennd í húsakynnum Lágafellssóknar, Þverholti 3, á 2. hæð. Börnin koma með sínum bekk eftir skóla. Fermingarfræðslan hefst 22., 23. og 24. september. Tímataflan er sem hér segir:

Þriðjudagur

  • 8. HMH kl. 14:40 – 15:20 (Varmárskóli)

  • 8. AÁ     kl. 15:30 – 16:10 (Varmárskóli)

Miðvikudagar

  • 8. EJÚ og ÓJS kl. 14:30 – 15:10 (Varmárskóli)

  • 8. GG               kl. 15:15 – 15:55 (Lágafellsskóli)

Fimmtudagur

  • 8. EE og LH kl. 13:45 – 14:25 (Lágafellsskóli)

  • 8. ÓKJ/MLE kl. 14:45 – 15:25 (Lágafells/Varmárskóli)

  • 8. SÓ           kl. 15:30 – 16:10 (Varmárskóli)

Bogi Benediktsson

9. september 2020 16:11

Deildu með vinum þínum