Um þessar mundir verður kirkjuklukkum kirkna víðsvegar um landið  hringt kl. 14 á mánudögum í 2 mínútur til stuðnings við heilbrigðisstarfsfólk og þau önnur sem koma að málum vegna covid 19.  Kirkjuklukkum Lágafellskirkju verður næstu vikurnar hringt á mánudögum kl.14 til stuðnings.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

6. apríl 2020 13:09

Deildu með vinum þínum