Næstkomandi sunnudag, 3. nóvember, verður látinna minnst í Lágafellskirkju í guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Rut G. Magnúsdóttir djákni leiða þessa hugljúfu stund þar sem þeim sem misst hafa ástvini sína er boðið til stundar til að minnast þeirra. Kirkjukór Lágafellssókn syngur og organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson.

Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón hafa Berglind æskulýðsfulltrúi og Þorvaldur organisti.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

30. október 2019 15:43

Deildu með vinum þínum