Á næstkomandi fimmtudag, 10. október kemur Hrönn Guðjónsdóttir á foreldramorgna og kennir handtökin á ungbarnanuddi. Gott er að koma með teppi og handklæði. Foreldramorgnar eru alla fimmtudag í safnaðarheimili Lágafellssónar Þverholti 3 á annarri hæð milli 10 og 12. Umsjón hefur Rut G. Magnúsdóttir djákni. Allir sem áhuga hafa eru velkomin.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

8. október 2019 15:44

Deildu með vinum þínum