Foreldramorgnar í Lágafellssókn hefjast fimmtudaginn 12. september með fræðslu um skyndihjálp barna. Foreldramorgnar verða í allan vetur á fimmtudögum milli 10 og 12 í safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3 á 2. hæð. Með því að smella hér er hægt að sjá dagskrá foreldramorgna fram að jólum. Á síðunni eru einnig nánari upplýsingar um foreldra morgna. Umsjón með foreldramorgnum hefur Rut G. Magnúsdóttir djákni.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

4. september 2019 11:32

Deildu með vinum þínum