Við hjá Lágafellssóknar óskum ykkur gleði og fagnaðar um verslunarmannahelgina sem nú er gegnin í garð. Um leið bendum við á að engar athafnir eða guðsþjónustur verða í kirkjum sóknarinnar þessa helgi.