Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er haldinn hátíðlegur í flestum kirkjum á landinu á næstkomandi sunnudag, 2 mars. Hann verður haldinn hátíðlegur í Lágafellskirkju með messu kl 13:00 þar sem blandað verður hefðbundum messu liðum við hefðir sunnudagaskólans. Regnbogabæn, Saga, leikir og fjör í kirkjunni. Stundina leiða Bella æskulýðsfulltrúi og Þórður organisti ásamt leiðtogum í æskulýðsstarfi og fermingarbörnum. Komum í kirkjuna okkar og eigum skemmtilega stund saman.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

28. febrúar 2019 11:48

Deildu með vinum þínum