Tvær guðsþjónustur í Lágafellskirkju um helgina

Þú ert hér: ://Tvær guðsþjónustur í Lágafellskirkju um helgina

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju kl: 11:00 sunnudaginn 13. janúar. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihaldið og kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson.

Kl. 17:00 er svo Batamessa í Lágafellskirkju og er hún unnin í samvinnu við samtökin Vinir í bata sem leiða 12 sporastarf í kirkjum landsins. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihaldið ásamt sjálfboðaliðum. Þorvaldur Örn Davíðsson er organisti.

By |2019-01-10T10:42:29+00:0010. janúar 2019 10:42|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Tvær guðsþjónustur í Lágafellskirkju um helgina