
Sunnudagaskólinn hefur gögnu sína á nýj eftir jólafrí 13. Janúar kl 13:00. Eins og að venju er sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju. Allir velkomnir að koma og hafa fjör með okkur í vor. Við ætlum að syngja, leika, dansa, heyra sögur og sjá leikrit. Hlökkum til að hitta ykkur sem flest. Bella æskulýðsfulltrúi og Þórður organisti
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. janúar 2019 16:07