Sunnudagaskólinn hefst aftur á sunnudag í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Sunnudagaskólinn hefst aftur á sunnudag í Lágafellskirkju

Sunnudagaskólinn hefur gögnu sína á nýj eftir jólafrí 13. Janúar kl 13:00. Eins og að venju er sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju. Allir velkomnir að koma og hafa fjör með okkur í vor. Við ætlum að syngja, leika, dansa, heyra sögur og sjá leikrit. Hlökkum til að hitta ykkur sem flest. Bella æskulýðsfulltrúi og Þórður organisti

By |2019-01-10T16:07:06+00:0010. janúar 2019 16:07|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn hefst aftur á sunnudag í Lágafellskirkju