Foreldramorgnar hefjast á nýju ári fimmtudaginn 10. janúar kl. 11:00. Á þessum fyrsta foreldramorgni kemur Guðmundur Ingi í heimsókn og kennir réttu handttökin við skyndihjálp barna. Á foreldramorgna eru öll þau sem eru heima með ung börn og hafa áhuga á að hittast foreldra í sömu aðstöðu. Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga milli 10 og 12 og fólki er frjálst að mæta þegar því hentar. Foreldrarmorgnar eru með hóp á Fésbók þar sem hægt er að fylgjast með dagskránni hverju sinni og fá áminningu um morgnana. Smellið hér.

Þá er hægt að sjá dagskrá foreldramorgna hér.