Alla mánudaga kemur hópur fólks saman í Lágafellskirkju á Friðar- og fyrirbænastundir. Hópurinn hittist nú í skrúðhúsi kirkjunnar kl. 16:30 alla mánudaga. Síðasti mánudagurinn fyrir jól verður mánudagurinn 10. desember en þá fer hópurinn í jólafrí. Fyrsta fyrirbænastundinn á nýju ári verður svo 7. janúar 2019. Allir eru velkomnir að taka þátt í stundunum.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

21. nóvember 2018 12:09

Deildu með vinum þínum