Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Það verður kvöldguðsþjónusta á hugljúfum nótum í Lágafellskirkju sunnudaginn 11. nóvember kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur með okkur hugljúfa kvöldsálma undir stjórn organistans Þórðar Sigurðarsonar. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjuvörður er Hildur Salvör Backman.

By |2018-11-08T12:54:00+00:008. nóvember 2018 12:44|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju