Það verður kvöldguðsþjónusta á hugljúfum nótum í Lágafellskirkju sunnudaginn 11. nóvember kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur með okkur hugljúfa kvöldsálma undir stjórn organistans Þórðar Sigurðarsonar. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjuvörður er Hildur Salvör Backman.