Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11:00 Athugið að sunnudagaskólinn er þennan sunnudag hluti af athöfninni! Sr.Ragnheiður, sr. Arndís, Berglind æskulýðsfulltrúi og Þórður organista leiða athöfnina ásamt kirkjukór Lágafellskirkju sem syngur. Rebbi og mýsla mæta á staðinn!
Messukaffi að lokinni athöfn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, 3.h. Fermingarbörn og foreldrar eru sérstaklega hvött til þáttöku!

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

6. september 2018 15:54

Deildu með vinum þínum