Göngumessa verður í Mosfellsdal 29. júlí. Gengið verður á Mosfell og verður bæn í Mosfellskirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir og organisti Þórður Sigurðarson.