Göngumessa – Gengið á Mosfell

Þú ert hér: ://Göngumessa – Gengið á Mosfell

Göngumessa verður í Mosfellsdal 29. júlí. Gengið verður á Mosfell og verður bæn í Mosfellskirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir og organisti Þórður Sigurðarson.

By |2018-07-29T16:27:22+00:0023. júlí 2018 11:38|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Göngumessa – Gengið á Mosfell