Guðþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Guðþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta með léttu ívafi verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 1. júlí kl. 11:00. Sr. Arndís Linn leiðir stundina og Þórður Sigurðarson organisti sér um tónlistina.

By | 2018-06-27T16:47:59+00:00 27. júní 2018 16:31|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðþjónusta í Lágafellskirkju