Fimmtudaginn 5. apríl kemur Valný Óttarsdóttir með kynningu á krílafimi sem eru skemmtilegir tímar fyrir ungbörn þar sem við örvum þau og styrkjum í gegnum leik, söng og snertingu.

Kaffi á könnunni og léttar veitingar.

Á foreldramorgnum er reglulega  fræðsla um uppeldi, þroska og umönnun barna

Hlökkum til að sjá ykkur á.

Foreldramorgnar í Safnaðarheimillinu, Þverholti 3. 2.hæð

Velkomin á foreldramorgna alla fimmtudaga kl. 10-12

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. apríl 2018 13:23

Deildu með vinum þínum