Vegna æfinga fyrir fermingarathafnir falla Kyrrðarbænastundir niður næstu miðvikudaga. Gert er ráð fyrir að bænirnar byrji aftur miðvikudaginn 18. apríl .